Færslur: 2024 Janúar

16.01.2024 11:02

NKU Norðurlanda- og Winter Wonderland sýning HRFÍ 26-11-2023

 

 
Hér kemur frétt frá síðustu hundasýningu okkar í Ice Tindra Team hjá HRFÍ sem var í nóvember 2023, en vegna atburðar í fjölskyldunni var fréttin ekki sett inn þá ?
****************************************
NKU Norðurlanda- og Winter Wonderland sýning HRFÍ 26-11-2023 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
Dómari snögghærðir Lilja Dóra Halldórsdóttir Íslandi
Við áttum besta hund í snögghærðum
Snögghærðir -Besti hundur tegundar-BOB
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione AnticoEX. 1sæti CK meistarefni- Íslenskt meistarstig CERT og Norðurlandameistarstig NCAC- ISW 23
Besti rakki tegundar - 1.sæti ISW 23
Besti hundur tegundar BOB
Besti hundur í Grúbbu 1 -BIG 1
Dómari í Grúbbu 1 var Marianne Holmli frá Noregi
+++++++++++++++++++++++++++
Við áttu besta öldunga hund í snögghærðum
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig ISVW 23, Þriðji besti rakki tegundar.
Besti öldungur tegundar BOB - ISVW 23
Þriðji besti öldungur sýningar -BIS/VET 3
Endaði svo árið að vera 2.stigahæðsti öldungur HRFÍ árið 2023.
+++++++++++++++++++++++++++++
En og aftur fengum við frábæran Íslenskan dómara, vildi svo að við hefðum verið með fleiri hunda í snögghærðum en það voru bara 4 rakkar og 1 tík að þessu sinni og fengu þau öll Excellent.
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir frábæran dag og byrjað var á snögghærðum kl 9
Snögghærðir
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán
Ice Tindra Team Fulfur - EX-1.sæti CK meistarefni
Opinflokkur rakka
Ice Tindra Team Boss -EX - 2.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti meistarefni- íslenskt meistarstig og Norðurlandameistarstig NCAC-ISW 23 - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB - Besti hundur í tegundarhóp 1/Grúbbu 1 -BIG 1
Öldungarflokkur rakka
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig, 3. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB - ISVW 23
Þriðji besti öldungur sýningar -BIS/VET 3
Endaði svo árið að vera 2.stigahæðsti öldungur HRFÍ árið 2023.
Unghundflokkur tíkur
Ice Tindra Team Foxy EX. 3.sæti
Annar besti ræktunarhópur tegundar 2.sæti HP heiðursverðlaun
+++++++++++++++++++++++++++++++++
Dómari síðhærðir Marianne Holmli frá Noregi
Síðhærðir
Ungliðaflokkur rakka
ISJW-12 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Besti unglið tegundar BOB - ISJW 23 - fjórði besti rakki tegundar
Ice Tindra Team Galder EX. 2.sæti
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti -CK meistaraefni- íslenskt meistarastig CERT -Vara norðurlanda meistarstig R.NCAC, annar besti rakki tegundar (og er þetta 7 íslenska meistarstigið hans )
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti -CK meistaraefni - Þriðji besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán
Ice Tindra Team Gabby EX. -1.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Team Fura -Ex. 1.sæti CK meistarefni - Fjórða besta tík tegundar.
Opinflokkur tíkur
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistarefni - íslenskt meistarstig CERT- þriðja besta tík tegundar.
Ice Tindra Phoebe - EX. 2.sæti
Ice Tindra Penny -EX. 3.sæti
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E (C.I.B-V) ISShCh ISVetCh ISVW-23 NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Önnur besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar- ISVW 23
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar -
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Með hlýju, virðingu og auðmýkt vil ég þakka ykkur elsku Ice Tindra Team fyrir allt og alla hjálpina í gegnum síðustu 2.ár sem hafa verið mjög erfið en þið hafið haldið mér á floti og ekki leyft mér að draga mig í hlé.
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ? Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri að vera stigahæðst og með stigahæðstu hunda nánast í öllum flokkum og Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður 2.mars 2024 NKU Norðurlanda- og Norðurljósa sýning HRFÍ ????
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra ????
The bigger the dream, the more important the Team
Allir hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri??
 
 

 

 
 
 
 
 
 
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

5 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

12 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

26 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

28 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 660
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 3115
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 762589
Samtals gestir: 60895
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 13:23:45