Winter Wonderland og Ísland Winner sýning HRFÍ 29.nóv 2025
Ice Tindra Team átti hreint út sagt frábæran dag 
Við unnum með báða ræktunarhópana okkar í tegundunni
bæði síðhærðum og snögghærðan ræktunarhóp.
Ice Tindra ræktunarhópurinn snögghærði endaði sem
3.besti ræktunarhópur dagsins BIS-3