18.06.2023 12:27

Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.júní 2023 á Víðistaðatúni Haf.

 

Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.júní 2023 á Víðistaðatúni Haf.
Dómari Jørgen Hindse frá Danmörk
Stórkostlegur dagur og helgi að baki þar sem Meistarinn/ Öldungurinn okkar ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy kom sá og sigraði, lék nánast sama leikinn og fyrri daginn ? Ótrúlegur hundur ?
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum.
Síðhærðir
Hvolpaflokkur rakka 4-6 mán
Ice Tindra Team Günter -L
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Team Glow -SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Team Garcia -SL -2.sæti
Ice Tindra Team Grima -SL -3.sæti
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
ISJCH Ice Tindra Team Duke -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- Ungliðameistarastig ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig C.I.B.-J - íslenskt meistarastig CERT
Besti ungliði tegundar BOB
Annar besti rakki tegundar
Ice Tindra Team Bac -EX. 2.sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh NORDICCH ISJCH RW-21-22-23 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti - CK meistaraefni - Alþjóðlegt meistarstig
Besti rakki tegundar
Annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Team Fura -EX. 1.sæti
Ice Tindra Team Blues -VG. 4.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Zasha -EX. 1.sæti - CK meistaraefni
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Penny -EX. 2.sæti -CK meistaraefni- íslenskt meistarastig - Alþjóðlegt meistaarstig
Önnur besta tík tegundar
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti -CK meistaraefni -
Þriðja besta tík tegundar
Ice Tindra Yrsa -EX. 3.sæti
Ice Tindra Phoebe - EX.
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti- CK-meistaraefni - Öldungameistarastig - Alþjóðlegt Öldungameistarastig C.I.B.-V
Besta tík tegundar BOB
Besti öldungur tegundar BOB
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX. 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar
----------------------------------------
Snögghærðir
Ungliðaflokkur rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Team Boss -EX. 4.sæti
Ice Tindra Team FUlfur -VG.
Opinflokkur rakka
Ice Tindra Karl -EX. 3.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -EX. 2.sæti - CK meistarefni
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 RW-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti - CK meistaraefni, Alþjóðlegt öldungameistarastig C.I.B.-V
Besti rakki tegundar BOB
Besti öldungur tegundar BOB
Besti hundur í Tegundahóp 1 -BIG 3.sæti
Besti öldungur sýningar - BIS VET 3.sæti
Ungliðaflokkurtíkur 9-18 mán
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Opin flokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -EX. 1.sæti CK meistarefni
Þriðja besta tík tegundar
Ice Tindra X-Esja -EX.
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv -EX. 1.sæti - CK meistarefni - Alþjóðlegt meistarstig
Önnur besta tík tegundar
Ræktunarhópur snögghærður
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. HP heiðursverðlaun
+++++++++++++++++++++++++++++
Hreint út sagt stórskostslegur dagur eins og í gær við eigum ekki til orð hvað við erum stolt af FRÁBÆRA Ice Tindra sýninga teaminu okkar, án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt ? Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæru Ice Tindra hunda eigendur ?
Stolt og þakklæti að hafa svona stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningarhringsins ?
Elsku Guðrún Ágústa Sveinsdóttir, Stella Dóróthea Ólafsdóttir og Þorbjörg Fjóla þið stóðuð ykkur eins og hetjur inn í sýningahringnum. Svo frábært og gaman að sjá hvað þið hafið vaxið og dafnað sem sýnendur, vá hvað þið eruð orðnar flottar og góðar inn í sýningahringnum með alla þessa hunda sem þið sýnduð. Var alveg sama hvaða hundur var settur í hendurnar á ykkur.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ? og til hamingju þið sem voru að stiga sín fyrstu skref inn í sýningahringnum bæði tvífættu og ferfættu um helgina ? Verður spennandi að fylgjast með ykkur í framtíðinni.
Stoltir og sælir ræktendur sem hlakka til næstu sýningu sem er 12.ágúst 2023 útisýning á Víðistaðatúni Haf ??
Þúsund þakkir til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa stóru sýningu mögulega, STÓRT klapp fyrir félaginu okkar HRFÍ.????
The bigger the dream, the more important the Team
 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

18 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

9 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

1 mánuð

8 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

10 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 452
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2791
Gestir í gær: 523
Samtals flettingar: 776854
Samtals gestir: 62838
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 06:29:22